Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Hornakórallinn

Fjallað er um Hornakóralinn eftir Odd Björnsson, Leif Þórarinsson og Kristján Árnason, sýningu Þjóðleikhússins frá 1967

Sögumaður er Kristján Árnason og leikstjóri er Benedikt Árnason. Hljómsveit Þjóðleikhússins leikur undir stjórn Leifs Þórarinssonar.

Leikarar og söngvarar: Róbert Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Vala Kristjánsson, Bríet Héðinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Lárus Ingólfsson, Flosi Ólafsson, Baldvin Halldórsson o.fl.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

17. okt. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,