Söngvaleikurinn Hornakórallinn
Fjallað er um Hornakóralinn eftir Odd Björnsson, Leif Þórarinsson og Kristján Árnason, sýningu Þjóðleikhússins frá 1967

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Áður á dagskrá 2007)