Skaftáreldar

Fjórði þáttur

Við reynum átta okkur á hinu stóra samhengi Skaftárelda. Hvað létust margir á Íslandi? Hver er staða móðuharðindanna í Íslandssögunni? Og hver voru áhrifin erlendis? Er eitthvað til í því Skaftáreldar hafi hrundið af stað frönsku byltingunni?

Viðmælendur í þættinum eru Paul Cheney, Alan Mikhail, Guðmundur Hálfdanarson, Már Jónsson, Ólafur Jón Jónsson og Þorvaldur Þórðarsson.

Umsjón og dagskrárgerð: Jón Kristinn Einarsson. Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Upplestur; Guðni Tómasson

Titillag þáttaraðar: Eldur í flutningi Gabríels Ólafs og Steineyjar Sigurðardóttur. Höfundur lags: Gabríel Ólafs.

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skaftáreldar

Skaftáreldar

Skaftáreldar stóðu yfir á árunum 1783-1784 og hrundu af stað hinum alræmdu móðuharðindum. Í þessari þáttaröð er reynt utan um þennan risastóra atburð. Hvað gerðist eiginlega í þessum verstu hörmungum Íslandssögunnar?

Umsjón og dagskrárgerð: Jón Kristinn Einarsson. Ritstjórn og samseting: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,