Skaftáreldar

Þriðji þáttur

Sumarið 1784 áttuðu dönsk stjórnvöld sig loksins á umfangi hörmunganna á Íslandi. Þá var reynt hjálpa Íslendingum en hjálp var ómarkviss og barst seint. Mikið mannfall varð og Jón Steingrímsson var sendur fótgangandi með stóra peningasendingu frá Bessastöðum til Vestur-Skaftafellssýslu.

Viðmælendur í þættinum eru Anna Agnarsdóttir og Már Jónsson.

Umsjón og dagskrárgerð: Jón Kristinn Einarsson. Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Upplestur: Guðni Tómasson, Pétur Grétarsson, Þorgeir Ólafsson, Guðmundur Pálsson, Tómas Ævar Ólafsson, Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson.

Titillag þáttaraðar: Eldur í flutningi Gabríels Ólafs og Steineyjar Sigurðardóttur. Höfundur lags: Gabríel Ólafs.

Frumflutt

3. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skaftáreldar

Skaftáreldar

Skaftáreldar stóðu yfir á árunum 1783-1784 og hrundu af stað hinum alræmdu móðuharðindum. Í þessari þáttaröð er reynt utan um þennan risastóra atburð. Hvað gerðist eiginlega í þessum verstu hörmungum Íslandssögunnar?

Umsjón og dagskrárgerð: Jón Kristinn Einarsson. Ritstjórn og samseting: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,