Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár - 10. þáttur

Í þessum lokaþætti um Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár eru rifjaðar upp aðstæður hljómsveitarinnar í gegnum árin þar til hún flutti í Hörpu. Rifjaðar eru upp frásagnir nokkurra hljóðfæraleikara eins og þær birtast í bæklingi sem gefinn var út í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar. Þá er sagt frá starfi Þrastar Ólafssonar framkvæmdastjóra sveitarinnar við bæta kjör hljómsveitarmanna og fyrstu skrefin í byggingu Hörpu.

Frumflutt

13. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Bjarki Sveinbjörnsson fer yfir yfir sögu hljómsveitarinnar og rekur meðal annars hvað aðalhljómsveitarstjórar hennar höfðu leiðarljósi við störf sín.

Þættir

,