Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit íslands í 75 ár - 9. þáttur

Í þættinum eru nöfn helstu aðalhljómsveitarstjóra rifjuð upp. Einnig er sagt frá starfi Páls Pamphicler Pálssonar með hljómsveitinni í hart nær 40 ár. Þá er rifjðuð upp frásögn af hljómsveitarstjórum eins og hún birtist í tónleikaskrá á 30 ára afmælistónleikum sveitairnnar. Þá er sagt frá starfi Petri Sakari með hljómsveitinni og útgáfum á plötum og geisladiskum.

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands í 75 ár

Bjarki Sveinbjörnsson fer yfir yfir sögu hljómsveitarinnar og rekur meðal annars hvað aðalhljómsveitarstjórar hennar höfðu leiðarljósi við störf sín.

Þættir

,