Sígild og samtímatónlist

Þáttur 6 af 150

Tónlistin í þættinum:

Cincinnati Pops Orchestra leikur undir stjórn Erich Kunzel Thema úr kvikmyndinni Lawrence of Arabia (1962) eftir Maucice Jarre. David Lean leikstýrði kvikmyndinni.

Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, lagið Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson, ljóðið er eftir Halldór Laxness. Af plötunni Undir bláum sólarsali frá 1993.

Matin Fröst leikur einleik á klarínettu, Amicizia per clarinetto solo (1981) eftir Ingvar Lidholm (1921-2017).

Hljóðritað í ágúst 1994 í Malmö Concert Hall í Svíþjóð, og kom út á plötunni, French beauties and swedish beasts frá 1994.

Þættir verksins eru:

I. Amabile

II. Drammatico

III. Scherzando

IV. Amabile

Black Swan og Miracle eftir Gyðu Valtýsdóttur, af plötunni Ox frá 2021.

Gyða Valtýsdóttir syngur, leikur á selló og píanó. Með henni leika Alex Sopp á flautur, Doug Wieselman á klarínettur, Aaron Roche, básúnu, Julian Sartorius á trommur og Úlfur Hansson leikur á segulhörpu og sér um forritun.

Martha Argerich leikur á píanó ásamt hljómsveitinni Orchestra della Svizzera italiana undir stjórn Alexander Vedernikov. Þau flytja Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Hljóðritun frá frá tónleikum á Lugano hátíðinni í júní 2016.

Þættir verksins eru:

I. Allegramente

II. Adagio assai

III. Presto

Barbörukórinn, undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar flytur Barbara mær, eftir Huga Guðmundsson við ljóð Þórarins Eldjárn. Af plötunni Barbara mær frá 2023.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-13

Cincinnati Pops Orchestra - Theme from 'Lawrence of Arabia' (1962).

Skólakór Kársness - Maístjarnan.

Fröst, Martin - Amicizia per clarinetto solo (1981) : 1. Amabile.

Fröst, Martin - Amicizia per clarinetto solo (1981) : 2. Drammatico.

Fröst, Martin - Amicizia per clarinetto solo (1981) : 3. Scherzando.

Fröst, Martin - Amicizia per clarinetto solo (1981) : 4. Amabile.

Gyda - Black swan.

Gyda - Miracle.

Orchestra della Svizzera Italiana, Argerich, Martha - Piano concerto in G : I. Allegramente.

Orchestra della Svizzera Italiana, Argerich, Martha - Piano concerto in G : II. Adagio assai.

Orchestra della Svizzera Italiana, Argerich, Martha - Piano concerto in G : III. Presto.

Barbörukórinn - Barbara mær.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,