Sígild og samtímatónlist

Þáttur 5 af 150

Eftirfarandi tónlist hljómar í þættinum:

Cincinnati Pops-hljómsveitin flytur Forleik eftir Erich Wolfgang Korngold, úr kvikmyndinni Captain Blood frá 1935.

Anne-Sophie Mutter fiðluleikari og Lambert Orkis píanóleikari flytja Sónötu fyrir fiðlu og píanó í h-moll eftir Ottorino Respighi. Þættir verksins eru þrír:

I. Moderato - Agitato - tempo I

II. Andante espressivo

III. (Passacaglia) Allegro moderato ma energico

Sönghópurinn Voces8 flytur There is solitude eftir Luke Howard. Ljóðið orti Emily Dickinson.

Jórunni Viðar leikur á píanó, fyrstu fimm þættina úrSvipmyndum fyrir píanó eftir Pál Ísólfsson. Hljóðritun frá 1966. Þættirnir heita:

Invention

Lítill vals

Menúett

Einu sinni var

Björk Guðmundsdóttir flytur lag sitt og texta, Mycelia.

Stefán Íslandi syngur Amor ti vieta (Ástin hindrar) eftir Umberto Giordano við texta eftir Arturo Colautti, úr 2. þætti óperunnar Fedora. Hljóðritað í Kaupmannahöfn 1936. Félagar í Tívolíhljómsveitinni í Kaupmannahöfn léku með undir stjórn Svend Christian Felumb.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-06

Cincinnati Pops Orchestra - Overture from Captain Blood (1935).

Mutter, Anne-Sophie, Orkis, Lambert - Sonata for violin and piano in B minor : I. Moderato - Agitato - tempo I.

Mutter, Anne-Sophie, Orkis, Lambert - Sonata for violin and piano in B minor : II. Andante espressivo.

Mutter, Anne-Sophie, Orkis, Lambert - Sonata for violin and piano in B minor : III. (Passacaglia) Allegro moderato ma.

Voces 8 - There is a solitude.

Jórunn Viðar - Svipmyndir fyrir píanó : 1. Intrada.

Jórunn Viðar - Svipmyndir fyrir píanó : 2. Invention.

Jórunn Viðar - Svipmyndir fyrir píanó : 3. Lítill vals.

Jórunn Viðar - Svipmyndir fyrir píanó : 4. Menúett.

Jórunn Viðar - Svipmyndir fyrir píanó : 5. Einu sinni var.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm. - Mycelia.

Tivoli Concert Orchestra, Stefán Íslandi - Amor ti vieta = ástin hindrar.

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,