Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Ástrós Rut Sigurðardóttir

Ástrós var rétt rúmlega tvítug þegar hún tókst á við það verkefni fylgja manni sínum í gegnum erfið veikindi. Þau ákváðu lifa lífinu lifandi meðan þau gætu og gera allt sem þeim langaði til. Milli þess barðist hann fyrir lífi sínu en á endanum sigraði krabbameinið og fyrir þremur árum lést Bjarki Már, aðeins 32 ára gamall. Þá stóð Ástrós uppi ein með tæplega eins árs barn og hafði enga hugmynd um hvernig hún ætti halda áfram. Hún tók ákvörðun um leyfa sér vera hamingjusöm og skapa sér fjölskyldulífið sem hún þráði.

Frumflutt

20. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,