Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Árni H. Kristjánsson

Árni H. Kristjánsson hefur undanfarin ár rannsakað svokallaðar vöggustofur sem reknar voru á Íslandi fyrir um hálfri öld. Þar dvöldu ungbörn við afar sérstakar aðstæður sem hafa líklega haft langtímaáhrif á mörg þeirra. Árni hefur ásamt öðrum vöggustofubörnum barist fyrir því rekstur þeirra verði rannsakaður og börnin réttlæti Árni dvaldi sjálfur á slíkri vöggustofu og segir það hafa mótað allt sitt líf.

Frumflutt

7. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

,