Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Þáttur 3 af 3

Frumflutt

18. feb. 2023

Aðgengilegt til

19. feb. 2024
Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.