Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Annar þáttur

Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.

Rætt er við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Þorgerði Einarsdóttur, prófessor, Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur og fleiri.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.

Frumflutt

11. feb. 2023

Aðgengilegt til

16. apríl 2025
Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir

,