Passíusálmarnir og þjóðin

Hulda Á. Stefánsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir

Fjallað um kynni tveggja kvenna af Passíusálmunum og viðhorf þeirra til sálmanna og Hallgríms Péturssonar. Það eru Hulda Á. Stefánsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir.

Frumflutt

16. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Passíusálmarnir og þjóðin

Passíusálmarnir og þjóðin

Fjallað er um passíusálma Hallgríms Péturssonar (1614-1674) sem er eitt af höfuðskáldum Íslendinga. Í hugum flestra er hann fyrst og fremst trúarskáld. Meðal íslenskra sálmaskálda hefur hann þá sérstöðu sálmar hans hafa verið sungnir og lesnir meira en nokkurs annars skálds og merkasta verk hans, Passíusálmana, hefur þjóðin lesið og sungið á hverri föstu um aldir. Enn þann dag í dag eru sálmarnir lesnir í útvarpinu á hverju kvöldi alla virka daga föstunnar.

Umsjón: Hjörtur Pálsson.

Þættir

,