Nýju fötin keisarans

Annar þáttur

Í þættinum er fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum ólíkum sjónarhornum. Flutt eru brot úr þýðingu umsjónarmanns á Draumaráðningum Freuds, auk kafla úr sagnabálki spænska skáldsins Dons Manuels frá 14. öld. Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson, leikari.

Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025

Nýju fötin keisarans

Í þættinum er fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum ólíkum sjónarhornum.

Lesari: Hjalti Rögnvaldsson.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

Þættir

,