Nýju fötin keisarans

Fjórði þáttur

Í þættinum er fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum ólíkum sjónarhornum. Fluttur er kafli úr sagnabálki spænska skáldsins Dons Manuels frá 14. öld. Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson, leikari.

Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.

Frumflutt

3. feb. 2024

Aðgengilegt til

3. feb. 2025

Nýju fötin keisarans

Í þættinum er fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum ólíkum sjónarhornum.

Lesari: Hjalti Rögnvaldsson.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

,