Molière í 400 ár

3. þáttur - Molière í 400 ár

Á þessu ári eru fjögur hundruð ár liðin frá fæðingu franska leikskáldsins Molière sem gjarnan er talið eitt helsta gamanleikjaskáld veraldar. Í þremur þáttum verður fjallað um feril Moliére, sem var ekki síður þekktur sem leikari á sínum tíma, og nokkur helstu verk. Umsónj: Ásdís Rósa Magnúsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Toby Erik Wikström og Þröstur Helgason.

Samsetning: Guðni Tómasson.

Í þáttunum hljóma upptökur á leiklestri leikara Þjóðleikhússins úr nokkrum verkum Molière. Í þessum þætti hljómar leiklestur á nýrri þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur á Broddlóunum. Pálmi Gestsson í hlutverki Gorgibusar, Ragnheiður Steinsdórsdóttir í hluverki Möggu og Ebba Katrín Finnsdóttir í hlutverki Kötu. Hljóðupptakan var gerð í desember 2022 í Ríkisútvarpinu.

Frumflutt

20. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Molière í 400 ár

Molière í 400 ár

Á þessu ári eru fjögur hundruð ár liðin frá fæðingu franska leikskáldsins Molière sem gjarnan er talið eitt helsta gamanleikjaskáld veraldar. Í þremur þáttum verður fjallað um feril Moliére, sem var ekki síður þekktur sem leikari á sínum tíma, og nokkur helstu verk. Umsjón: Ásdís Rósa Magnúsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Toby Erik Wikström og Þröstur Helgason.

Samsetning: Guðni Tómasson.

Þættir

,