Kvöldvaktin

Kvöldvaktin þriðjudaginn 2. apríl

Páskarnir loksins liðnir og kominn tími til taka tónlistina alvarlega aftur og það gerum við sjálfsögðu á Kvöldvaktinni í kvöld þar sem er boðið upp á nýja tónlist frá Unu Torfa, Arianna Grande, Beyonce og Miley, Khruangbin, Cat Burns, Hozier, Future og Metro Boomin ásamt Kendrick Lamar og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

ROXY MUSIC - Oh Yeah.

Vampire Weekend - Capricorn.

Sinead O'Connor - The emperor's new clothes.

Norah Jones - Running.

Ariana Grande - We can't be friends (wait for your love).

Jamiroquai - Little L [Dave Lee Reblend].

GDRN - Þú sagðir.

JUNGLE - Casio.

Jóipé x Króli, USSEL - Í Fullri Hreinskilni.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

Djo - End of Beginning.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

PUBLIC IMAGE LTD. - Hawaii.

Khruangbin - Pon Pon.

Hozier - Too Sweet.

Cat Burns - Alone.

THE CURE - Lovesong.

Izzi ft Daniil - Bossed Up

Eminem - Mockingbird.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

Calvin Harris, Rag'N'Bone Man - Lovers In A Past Life.

Riko Dan, Skepsis, Charlotte Plank, Rudimental - Green & Gold.

SKEPTA - Shutdown

Metro Boomin, Future, Kendrick Lamar - Like That (Clean).

Kneecap - Sick In The Head.

Artemas - I like the way you kiss me.

Smashing Pumpkins - Landslide.

Declan McKenna - Slipping Through My Fingers.

Brian Eno - All I Remember.

Maggie Rogers - Don't Forget Me.

Benson Boone - Beautiful Things.

Zach Bryan - Something in the Orange.

Miley Cyrus, Beyoncé - II Most Wanted.

Nick Cave and the Bad Seeds - Wild God

Ride - Monaco.

The Strokes, The - The Adults Are Talking

Spacestation - Fokking lagið

Bodega - Culture Consumer III

Olivia Rodrigo - Obsessed

Hasar - Drasl

Pearl Jam - Dark Matter

Frumflutt

2. apríl 2024

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,