Kvöldvaktin

Kvöldvaktin miðvikudaginn 21. febrúar

venju er af nægu nýju taka á Kvöldvaktinni sem býður þetta miðvikudagskvöld upp á nýja tónlist frá Cage the Elephant, Royel Otis, Önnu Fanney, Elbow, Izleifi og Daniil, Úlfi úlfi, Maggie Rogers, Vampire Weekend og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Ólafur Bjarki Bogason - Yfirhafinn.

Cage the Elephant - Neon Pill.

Royel Otis - Murder on the Dancefloor

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

KASABIAN - Days Are Forgotten.

Anna Fanney Kristinsdóttir - Skýjaborgir.

FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.

Gossip - Real Power.

Röyksopp - Eple.

Páll Óskar - Elskar þú mig ennþá.

Benson Boone - Beautiful Things.

DJ Shadow - This time - I'm gonna try it my way.

MGMT - Nothing To Declare.

Black Keys, The - Beautiful People (Stay High).

Elbow - Lovers' Leap.

Brittany Howard - Prove it to you.

PRINCE - Sexy M.F..

Izleifur ft. Daniil - BOSSED UP

Úlfur Úlfur- Myndi falla.

OLIVE - You're Not Alone.

PATRi!K, Háski - Hvert ertu fara?.

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

Club 69 - Let Me Be Your Underwear

Barry Can't Swim - Always Get Through To You

Joy Anonymous - JOY (Up The Street).

Louis Vega - Feel So Right (feat. Honey Dijon) (Tedd Patterson Club Remix)

Nirvana - Dumb.

Maggie Rogers - Don't Forget Me.

Vampire Weekend - Capricorn.

Decemberists, the - Burial Ground.

Teenage Fanclub - What you do to me [Satan version].

IDLES - Gift Horse [Radio Edit].

Matching Drapes - Dramatic.

Pearl Jam - Dark Matter

Radiohead - Subterranean Homesick Alien

Warpaint - Common Blue

Númer 3 - Feluleik

Fumburður og Daniil - Bráðna

Madison Beer - Make You Mine

Logi Pedro og Huginn - Englar alheimsins

Little Simz - Mood Swings

Anish Kunar - Nobody Else Will Do

Lisa Marie Experience - Keep On Jumping

Frumflutt

21. feb. 2024

Aðgengilegt til

21. maí 2024
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,