Klukkan sex

Karlmennskan

Karlmennska var umræðuefni 7. þáttar Klukkan sex. Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil fengu Þorstein V. Einarsson, sem sér um samfélagsmiðilinn Karlmennskuna, til kafa með sér ofan í hugmyndir um karlmennsku og hvaða áhrif þær hafa á okkur, sambönd og kynlíf.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Klukkan sex

Hlaðvarp um allt sem þig langar vita en þorir ekki spyrja um. Fantasíur, sjálfsfróun, hinsegin, samskipti, einnar nætur gaman, Tinder, getnaðarvarnir, gott kynlíf, kynlífstæki, losti! Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur stýrir fræðslu og umræðum ásamt Mikael Emil Kaaber

Þættir

,