Klukkan sex

Getnaðarvarnir

Smokkur, pillan, lykkja?

En hvað meir? Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil Snædísi, varaformann Ástráðs, kynfræðslufélags læknanema við Háskóla Íslands, og renna yfir getnaðar- og kynsjúkdómavarnir. Þau ræða hvaða varnir eru í boði á Íslandi og hvernig þær virka, ásamt því

ræða kynsjúkdómapróf og vandræðalegheitin sem geta fylgt því.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Klukkan sex

Hlaðvarp um allt sem þig langar vita en þorir ekki spyrja um. Fantasíur, sjálfsfróun, hinsegin, samskipti, einnar nætur gaman, Tinder, getnaðarvarnir, gott kynlíf, kynlífstæki, losti! Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur stýrir fræðslu og umræðum ásamt Mikael Emil Kaaber

Þættir

,