Hyldýpi

Fjórði þáttur

Á meðan áhöfn Óðins leitaði Heiðrúnar í Ísafjarðardjúpi barst henni tilkynning um strand Notts County. Ástandið á illa búinni bresku áhöfninni versnaði með hverri mínútunni sem leið og þurftu Óðinsmenn sjálfir leggja sig í hættu við björgunina. 36 tímum eftir áhöfn Ross Cleveland hafði verið talin af fann smaladrengur í Seyðisfirði mann sem átti eftir verða lifandi goðsögn.

Frumflutt

21. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hyldýpi

Hyldýpi

Óveðrið 4.-5. febrúar 1968 er eitt versta veður í manna minnum. Í Ísafjarðardjúpi leituðu á þriðja tug togara vars en ísinging hlóðst upp og skipverjar börðu af ísinn fyrir lífi sínu. Tvö skip sukku í hyldýpið og það þriðja strandaði. Eftir sátu fjölskyldur í sárum. Fjallað er um óveðrið, þrautsegju, hetjudáð og sorg en líka um hvað hefur breyst síðan þetta örlagaríka veður dundi á.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson.

Þættir

,