Hyldýpi

Þriðji þáttur

Sjómenn börðust fyrir lífi sínu í Ísafjarðardjúpi sunnudaginn 4. febrúar 1968. Fárviðri barði á þeim á meðan þeir reyndu vanbúnir tímunum saman vinna gegn fordæmalausri ísingu sem hlóðst á skipin og ógnaði lífi þeirra. Menn trúðu vart sínum eigin eyrum þegar skipstjóri Ross Cleveland skilaði hinstu kveðju áhafnarinnar áður en hún mætti örlögum sínum.

Frumflutt

20. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hyldýpi

Hyldýpi

Óveðrið 4.-5. febrúar 1968 er eitt versta veður í manna minnum. Í Ísafjarðardjúpi leituðu á þriðja tug togara vars en ísinging hlóðst upp og skipverjar börðu af ísinn fyrir lífi sínu. Tvö skip sukku í hyldýpið og það þriðja strandaði. Eftir sátu fjölskyldur í sárum. Fjallað er um óveðrið, þrautsegju, hetjudáð og sorg en líka um hvað hefur breyst síðan þetta örlagaríka veður dundi á.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson.

Þættir

,