Hver vakti Þyrnirós?

Þyrnirós

Í þættinum er farið í saumana á ævintýrinu um Þyrnirós. Brugðið er „freudísku" ljósi á duldar víddir ævintýrsins auk þess sem flutt eru brot úr verkum nokkurra skálda sem hafa gert sér mat úr þessu yrkisefni. Fluttar eru nokkrar óbirtar þýðingar umsjónarmanns:

Þyrnirós - ljóð eftir þýska skáldið Jochen Jung.

Þyrnirós - ljóð eftir þýska skáldið Josef Wittmann.

Upplýsingar um Þyrnirós - prósatexti eftir Martin Walse.r

Þyrnigerði - óbirt ljóð eftir umsjónarmann þáttarins.-

Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

Frumflutt

28. júlí 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hver vakti Þyrnirós?

Hver vakti Þyrnirós?

Fjallað um nokkur Grimms ævintýri.

Umsjón Arthúr Björgvin Bollason.

Lesari: Svala Arnardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,