Hver vakti Þyrnirós?

Rauðhetta

Fjallað um nokkur ævintýri Grimms bræðra.

Rabbarð er um viðleitni erlendra spekinga til færa ævintýrið um Rauðhettu nær okkur nútímamönnum. Meðal annars er vikið hrakförum Rauðhettu eftir hún slapp úr vömb úlfsins. Flutt er áður óbirt þýðing umsjónarmanns á smásögunni Rauðhetta eftir þýska skáldið Max von der Grün. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

Frumflutt

14. júlí 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hver vakti Þyrnirós?

Hver vakti Þyrnirós?

Fjallað um nokkur Grimms ævintýri.

Umsjón Arthúr Björgvin Bollason.

Lesari: Svala Arnardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,