Hit(t) og þetta

Hljóðriti

Í hit(t) & Þetta heyrist hitt og þetta milli frétta og í þætti kvöldsins hlustum við á lög sem voru öll tekin upp í Hljóðrita í Hafnarfirði

Hjálmar / Upp í sveit

Wilco / Ambulance

Mannakorn og Villi Vill / Í tíma og rúmi

Villi Vill / Einbúinn

The Grateful Dead / Uncle John´s Band

Árný Margrét / Elska þig

Frumflutt

14. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hit(t) og þetta

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Þættir

,