Hit(t) og þetta

Kántrý og popp í bland

Hulda Geirsdóttir leysti Óla Palla af í þetta skiptið og lék létta blöndu af kántrý og poppi fyrir hlustendur.

Lagalisti:

Hjálmar og Mugison - Ljósvíkingur.

Musgraves, Kacey - Cardinal.

Hljómar - Æsandi fögur.

Mavis Staples - Worthy.

Morgan Wallen - 7 Summers.

Dagmar Øder - When we die.

Chris Stapleton - Tennessee whiskey.

Stuðmenn - Bara Ef Það Hentar Mér.

Frumflutt

10. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hit(t) og þetta

Hit(t) og þetta

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Þættir

,