Hefðarkettir og ræsisrottur

Kaffihús og katakombur

Í þættinum komum við okkur fyrir á torginu fyrir framan Palais Royal og sagt er frá lífinu í kringum þessa gömlu konungshöll í gegnum aldirnar. Einnig er sagt frá elsta kaffihúsi borgarinnar Café Procope og saga kaffihúsamenningar í París er reifuð. Elsta andlit Parísar kemur við sögu og einnig er sagt frá katakombunum í 14. hverfi Parísarborgar.

Frumflutt

16. júlí 2011

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Hefðarkettir og ræsisrottur

Hefðarkettir og ræsisrottur

Arndís Hrönn Egilsdóttir leiðir hlustendur um breid- og öngstræti Parísarborgar Í þáttunum rekur hún sögu þessarar kynngimögnuðu borgar og á stefnumót vid ýmsa kynlega kvisti og andans jöfra. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.

Þættir

,