Hefðarkettir og ræsisrottur

Notre Dame í París

Í þessum þætti er sagt frá Notre Dame og er m.a. lesið upp úr skáldsögu Victor Hugo Notre Dame de Paris sem í íslenskri þýðingu Björgúlfs Ólafssonar frá 1931 ber heitið Maríukirkjan. Einnig er sagt frá franska miðaldaskáldinu Francois Villon og svo koma yfirfullar fjöldagrafir kirkjugarðs hinna saklausu sála við sögu.

Frumflutt

2. júlí 2011

Aðgengilegt til

29. sept. 2024
Hefðarkettir og ræsisrottur

Hefðarkettir og ræsisrottur

Arndís Hrönn Egilsdóttir leiðir hlustendur um breid- og öngstræti Parísarborgar Í þáttunum rekur hún sögu þessarar kynngimögnuðu borgar og á stefnumót vid ýmsa kynlega kvisti og andans jöfra. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.

Þættir

,