Fjóla fer á grásleppu

Seinni þáttur: Dreki, goggur og grásleppa

Grásleppuvertíðin er hafin og Fjóla fer með Guðmundi Hauki Þorleifssyni í fyrsta róður á bátnum Fannari sem gerður er út frá Sauðárkróki. Vopnuð goggi lærir hún greiða grásleppur úr neti. Þá ræðir hún við Guðrúnu Sigríði Grétarsdóttir um grásleppuveiðar og sjómannaskólann.

Frumflutt

9. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fjóla fer á grásleppu

Fjóla reyndi komast með á grásleppuveiðar þegar hún var fimmtán ára en hafði ekki erindi sem erfiði.

Síðan eru liðin allmörg ár og lætur hún slag standa og fer á grásleppu í fyrsta skipti.

Þættir

,