Fjóla fer á grásleppu

Fyrri þáttur: Slanga, teinn og trossa

Fjóla fer í Skagafjörðinn og kynnir sér undirbúning fyrir grásleppuvertíðina. Hún ræðir við Guðmund Hauk Þorleifsson og Brynju Ólafsdóttur, lærir muninn á neti og slöngu og spreytir sig á því fella. Móðir hennar, Sigríður Sigurjónsdóttir kemur líka við sögu.

Frumflutt

8. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fjóla fer á grásleppu

Fjóla reyndi komast með á grásleppuveiðar þegar hún var fimmtán ára en hafði ekki erindi sem erfiði.

Síðan eru liðin allmörg ár og lætur hún slag standa og fer á grásleppu í fyrsta skipti.

Þættir

,