Fastir punktar

Verslunin Brynja

Í þættinum er fjallað um sögu járn- og byggingavöruverslunarinnar Brynju við Laugaveg 29. Í upphafi er lesið úr Morgunblaðinu frá þeim degi þegar verslunuin var stofnuð í nóvember 1919. Þá eru viðskiptavinir spurðir álits á versluninni. Núverandi eigandi, Brynjólfur Björnsson segir sögu hússins og fyrirtækisins og gengur með þáttastjórnanda um húsið. Bragi Kristjónsson fornbókakaupmaður segir frá kynni sínum af fyrri eiganda, Birni Guðmundssyni og núverandi eiganda.

Umsjón: Kristín Helgadóttir.

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fastir punktar

Fastir punktar

Kristín Helgadóttir skoðar nokkur fyrirtæki í Reykjavík sem voru þekkt í borgarlífinu árið 2005 og ræðir við eigendur og viðskiptavini.

Þættir

,