Ástarsögur

Þriðji þáttur

Sögumenn: Anna Lísa, Atli og Ásrún

Viku eftir 20 vikna sónar fékk Anna Lísa verki. Svona eins og slæma túrverki. En hún er samt enn þá mamma Örlygs.

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson bauð Atla og Ásrúnu í mat á Snaps. Þau komust ekki í aðalréttinn en mættu samt í desert. Þegar þau gengu út seinna um kvöldið voru þau búin ákveða leika ástarleik í myndbands-innsetningunni Scenes from Western Culture.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Birt

18. júlí 2020

Aðgengilegt til

19. júlí 2021
Ástarsögur

Ástarsögur

Í Ástarsögum er tilveran skoðuð frá ýmsum hliðum í gegnum sögur ólíkra viðmælenda af allskonar ást.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir