Viku eftir 20 vikna sónar fékk Anna Lísa verki. Svona eins og slæma túrverki. En hún er samt enn þá mamma Örlygs.
Listamaðurinn Ragnar Kjartansson bauð Atla og Ásrúnu í mat á Snaps. Þau komust ekki í aðalréttinn en mættu samt í desert. Þegar þau gengu út seinna um kvöldið voru þau búin að ákveða að leika ástarleik í myndbands-innsetningunni Scenes from Western Culture.
Umsjón: Anna Marsibil Clausen.
Birt
18. júlí 2020
Aðgengilegt til
19. júlí 2021
Ástarsögur
Í Ástarsögum er tilveran skoðuð frá ýmsum hliðum í gegnum sögur ólíkra viðmælenda af allskonar ást.