Ástarsögur

Fjórði þáttur

Sögumenn: Birna og Pétur

Birna horfði mikið á Law and Order þegar hún var ung og elskaði leikkonuna Marisku Hargitay. Þegar hún eygði tækifæri á hitta átrúnaðargoðið sitt, mörgum árum síðar, lagði hún allt í sölurnar.

Þegar Pétur sneri aftur heim til Íslands eftir nám á Ítalíu uppgötvaði hann eitthvað vantaði. Hann sneri aftur til finna hana.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Birt

25. júlí 2020

Aðgengilegt til

26. júlí 2021
Ástarsögur

Ástarsögur

Í Ástarsögum er tilveran skoðuð frá ýmsum hliðum í gegnum sögur ólíkra viðmælenda af allskonar ást.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir