Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Tónlist eftir Carl Nielsen
Í þættinum verður leikin tónlist eftir Carl Nielsen, eitt merkasta tónskáld í tónlistarsögu Dana. Hann fæddist árið 1865 og lést 1931. Meðal annars verður fluttur kafli úr fyrstu sinfóníu…
Konurnar hefna s'in
Flestir óperuunnendur kannast við óperuna „Cosi fan tutte" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Í henni leggja tveir ungir menn gildrur fyrir unnustur sínar til þess að komast að því hve…
Madame Butterfly, Madame Chrysanthème og Mister Butterfly
Í Íslensku óperunni standa nú yfir sýningar á óperunni „Madama Butterfly“ eftir Giacomo Puccini. Í þættinum verður fjallað svolítið um þessa óperu, en einnig verður flutt tónlist úr…
02.03.2023
Í þættinum verður flutt svítan „Pièces de concert“ (Konsertþættir) eftir franska barokktónskáldið François Couperin. Couperin fæddist í París 1668, hann var tónlistarmaður við hirð…
26.01.2023
Þess er nú minnst að 50 ár eru liðin frá eldgosinu í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973. Í tilefni af því verður leikin tónlist sem tengist gosinu í þættinum. Fluttur verður hljómsveitarforleikur…
Sinfoníur tengdar kennurum
Í þættinum verða flutt tvö tónverk sem tengjast kennurum, annars vegar Sinfónía nr. 55 í Es-dúr eftir Joseph Haydn, verk sem kallað er Skólakennarasinfónían, hins vegar gamansama…
Tónsmíðar Carls Reinecke og nemenda hans
Þýska tónskáldið Carl Reinecke var í rúm 40 ár kennari við Tónlistarháskólann í Leipzig, frá 1860 til 1902. Mörg þekkt tónskáld voru nemendur hans og má þar nefna Edvard Grieg, Leos…
Nýárskort úr tónum
Þegar gömul nýárskort eru skoðuð má sjá á þeim ýmis konar tákn. Fjögurra laufa smári, berserkjasveppur, sótari, maríubjalla, svín og skeifa eru meðal þess sem oft sést á nýárskortum.
Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum
Á þessu ári eru níutíu ár liðin síðan ljóðakverið „Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum kom út árið 1932. Í þessari litlu bók birtust ýmsar persónur úr íslenskri þjóðtrú ljóslifandi:…
22.12.2022