Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Ravel og Godebski hjónin
Árið 1904 kynntist franska tónskáldið Maurice Ravel pólsku hjónunum Cipa og Idu , sem búsett voru í París. Þau urðu nánir vinir Ravels og hann tileinkaði þeim sónatínu fyrir píanó…
12.05.2022
Flutt eru austurlensk sönglög og tónverk vestrænna tónsmiða undir austurlenskum áhrifum. Meðal annars verða fluttir söngvar af geislaplötunni „El Nour“ þar sem egypska sópransöngkonan…
Dísella Lárusdóttir
Nýlega fékk hljómdiskur með óperunni „Akhnaten“ eftir Philip Glass Grammy-verðlaunin fyrir bestu óperuupptökuna, en sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir fer með eitt af aðalhlutverkum…
Tónlist við ljóð skáldkonunnar Helminu von Chézy
Í þættinum eru flutt tónverk með texta eftir þýsku skáldkonuna Helminu von Chézy sem fæddist 1783 og lést 1856. Hún samdi textann við óperuna „Euryanthe“ eftir Carl Maria von Weber…
07.04.2022
Haydn og Mozart
Í þættinum verður leikin tónlist eftir Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. Árið 1785 pantaði hljómsveit nokkur í París sex sinfóníur hjá Haydn og hafa þær verið kallaðar Parísarsinfóníurnar.
Tónlist úr leikritum Molière
Á þessu ári eru liðin 400 ár síðan franska leikritaskáldið Molière fæddist, en hann þykir eitt besta gamanleikjaskáld allra tíma. Af frægum leikritum hans má meðal annars nefna „Tartuffe“,…
Tónlist sem tengist tunglinu
Í þættinum verða flutt tónverk sem tengjast tunglinu, meðal annars fyrsti þáttur Tunglskinssónötunnar eftir Ludwig van Beethoven, Söng Rusölku til mánans úr óperunni „Rusalka" eftir…
10.03.2022
Til þess að mótmæla stríðinu í Úkraínu og votta fórnarlömbum þess samhug hefur EBU, Samband evrópskra útvarpsstöðva, skorað á útvarpsstöðvar í Evrópu að flytja Óðinn til gleðinnar…
Fiskar í tónlist
Í þessum þætti verður flutt tónlist sem tengist fiskum. Þar á meðal er hið fræga sönglag „Silungurinn“ eftir Franz Schubert, píanóverkið „Draumlyndi fiskurinn“ eftir Erik Satie og…
Tónlist eftir Carl Maria von Weber
Í þættinum verður leikin tónlist eftir Carl Maria von Weber. Árið 1808 samdi hann sönglag sem hann tileinkaði söngkonunni Gretchen Lang, en hann var ástfanginn af henni. Gretchen söng…