21:05
Kletturinn
Kletturinn föstudagskvöldið 24. janúar
Kletturinn

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þátturinn í styttri katinum í kvöld sökum handboltalandsleiksins.

WARREN ZEVON - Werewolves Of London.

Bloodhound Gang - I hope you die.

SKID ROW - 18 and life.

CAGE THE ELEPHANT - Social Cues.

Queens of the Stone Age - Feel good hit of the summer.

Diamond, Neil - Cherry, cherry.

Eagles of Death Metal - Cherry Cola.

Fall, The - Barmy.

PLACEBO - Every you every me.

OASIS - All Around The World.

APOLLO 440 - Stop the Rock.

Clash Hljómsveit - Police and thieves.

BOB DYLAN - Hurricane.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,