17:03
Endastöðin
Ungfrú Ísland, Vigdís, David Lynch
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir Höllu Harðardóttur í Endastöð dagsins eru þau Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Sigríður Pétursdóttir og Valur Grettisson. þau ræða Ungfrú Ísland, Vigdísi og David Lynch.

Er aðgengilegt til 24. janúar 2026.
Lengd: 50 mín.
,