18:10
Saga rappsins
Fyrsti þáttur: Upphafið
Saga rappsins

Saga rapps og hipp hopps rakin í tali og tónum.

Umsjón: Úlfur Kolka.

Í þættinum er farið yfir upphafsár hip hop tónlistar frá 1973 til 1980 og hvernig hún varð til út frá fönk tónlist og dancehall menningu á Jamaíku og hvernig diskótónlistarmenn áttu frumkvæðið á því að fyrstu hip hop lögin voru gefin út.

Lagalisti:

Natia - The Wrong Way (Instrumental) - Inngangsstef

The Last Poets - When The Revolution Comes

Yellowman - Zungguzungguguzungguzeng

The Jimmy Castor Bunch - It's Just Begun

The Incredible Bongo Band - Apache

Fatback - King Tim III (Personality Jock)

The Sugarhill Gang - Rapper's Delight

Funky 4 + 1 - That´s The Joint

Paulett & Tanya Winley - Rhymin' and Rappin'

Kurtis Blow - The Breaks

Blondie - Rapture

Umsjón: Úlfur Kolka.

Var aðgengilegt til 03. júlí 2022.
Lengd: 45 mín.
,