11:03
Vikulokin
Andrea, Andrés og Borgar Þór
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjón Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Andrea Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og blaðamaður á Viðskiptablaðinu, Andrés Jónsson, almannatengill og stofnandi Góðra samskipta og Borgar Þór Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, ræddu stöðu efnahagsmála, uppgang á hlutabréfamarkaði og stöðuna í stjórnmálunum í aðdraganda þingkosninga. Umsjónarmaður var Magnús Geir Eyjólfsson.

Var aðgengilegt til 03. júlí 2022.
Lengd: 55 mín.
,