Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Hátíð fer að höndum ein með þjóðlagatríóinu Þrjú á palli, sem gefin var út árið 1971.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1:
1. Hátíð fer að höndum ein.
2. Það á að gefa börnum brauð.
3. Borinn er sveinn í Betlehem.
4. Gilsbakkaþula.
5. Með gleðiraust og helgum hljóm.
6. Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
Hlið 2:
1. Englasveit kom af himnum há.
2. Immanúel oss í nátt.
3. Frábæra-færa.
4. Grýlukvæði.
5. Frelsarinn er oss fæddur nú.
6. Góða veislu gjöra skal.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Vestfirðir.

Útvarpsfréttir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Norðurland vestra.

Útvarpsfréttir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Norðurland eystra og Akyureyri.

Útvarpsfréttir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Austurland

Útvarpsfréttir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Suðurland og Vestmannaeyjar.

Fréttir

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Almennar kveðjur.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Almennar kveðjur.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Jólakveðjur landsmanna lesnar
Jólakveðjur landsmanna lesnar
Almennar kveðjur.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Þorláksmessumorgun og skötulyktin fyllir öll vit -svona von bráðar í það minnsta. Jóhannes Stefánsson -Jói í Múlakaffi leyfir okkur að heyra af undirbúningi fyrir skötuös dagsins.
Allra verstu spár Sigurðar Þ. Ragnarssonar hjá Veðri ehf virðast ætla að rætast. Hann sagði okkur í síðustu viku að líkur væru á lægð á aðfangadag og nú er allt útlit fyrir appelsínugula jól og einhver þau allra hlýjustu frá upphafi mælinga. Við heyrum í honum.
Við höldum áfram að leita að manneskju ársins og opnum fyrir símann. Hlustendur velja nú milli tíu Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að hafa verið áberandi á árinu sem er að líða.
Jónas Sen gaf Emmsjé Gauta ekki góða umsögn á Vísi um jólaskemmtun hans: Julevenner. Kallaði hann skemmtunina „helvíti á jörð“, sagði um skelfilega um lágkúru að ræða og sagðist hafa fundið til tómleika að sýningu lokinni. En hvernig er að fá svona sleggjudóm korter í jól? Við heyrum í Emmsjé Gauta.
Við hnýtum lokaslaufu á Þorláksmessumorgun með því að heyra í sjálfum Bjartmari Guðlaugssyni sem heldur víst betri skötuveislu en flestir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Það voru hlustendur sem réðu ferðinni í lagavali þennan morguninn. Andri fékk reyndar að velja fyrsta kagið. Gleðilega hátíð.
SAMÚEL JÓN SAMÚELSSON & KRAFTGALLI – Skatan (Live í std. 12 - 13.12.2019)
PRINS PÓLÓ – Jólin eru að koma
HELGI BJÖRNSSON – Ef Ég Nenni
RUT REGINALDS – Ég Sá Mömmu Kyssa Jólasvein
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR & BAGGALÚTUR – Hótel á aðfangadag
LÓN – 5 mínútur í jól
GLÁMUR OG SKRÁMUR – Jólasyrpa
BONEY M – Mary's boy child - Oh my Lord
SNIGLABANDIÐ – Jól meiri jól
PÁLMI GUNNARSSON – Gleði Og Friðarjól
MAVIS STAPLES – Christmas Vacation
FRIÐRIK ÓMAR – Desember
LADDI – Snjókorn Falla
BAGGALÚTUR – Stúfur
MARIAH CAREY – All I Want For Christmas Is You
LADDI – Ég Fer Alltaf Yfir Um Jólin
ÓMAR RAGNARSSON – Sýndu Okkur Pokann
ICEGUYS – María Mey
BAGGALÚTUR – Föndurstund
SVALA – Ég Hlakka Svo Til
MIKE OLDFIELD – In Dulci Jubilo (jólalag)
HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR – Nei Nei Ekki Um Jólin
LAUFEY – Santa Claus Is Comin' To Town
LAUFEY – Santa Baby
ICEGUYS – Þessi týpísku jól
RAKEL PÁLSDÓTTIR – Þá koma jólin
SKRÁMUR - Skrámur skrifar jólasveininum

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Atvinnuleysi hefur ekki mælst meira í fjögur ár. Formaður Starfsgreinasambandsins segir það merki um erfiða tíma framundan.
Spáð er miklu og langvinnu hvassviðri með rigningu sem gengur ekki niður að fullu fyrr en á jóladag. Appelsínugul eða gul viðvörun verður í gildi um nær allt land.
Íslenska ríkið greiðir fyrir flutning þeirra sem létust í banaslysi í Suður-Afríku í síðustu viku.
Þrjú héruð í vesturhluta Úkraínu eru nánast alveg án rafmagns eftir árásir Rússlandshers. Úkraínuforseti telur það sýna hug Rússa að árásirnar voru gerðar rétt fyrir jól.
Sveitarfélög fá ekki lengur lán úr Ofanflóðasjóði vegna undirbúnings framkvæmda við varnarvirki, nái frumvarp ráðherra fram að ganga. Í staðinn verður kostnaðarhlutfall ofanflóðasjóðs hækkað í 99 prósent.
Formaður grænlensku landsstjórnarinnar gefur lítið fyrir síendurteknar yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um áhuga á landinu. Forsetinn segir Grænland mikilvægt fyrir Bandaríkin vegna þjóðaröryggis.
Landsmenn flykkjast í skötuveislu eins og venja er á Þorláksmessu.
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað hver koma til greina sem íþróttamaður ársins

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Jólakveðjur unga fólksins 2025.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Upptaka af jólatónleikum Unu Torfa í Salnum 11. desember sl. Una flytur blöndu af sínum eigin lögum og jólalögum sem henni þykir vænt um. Hafsteinn Þráinsson er með Unu á sviðinu og leikur á gítar.