08:05
Tónlist að morgni annars í jólum

* O magnum mysterium, Hodie Christus natus est og Videntes stellam Magi, jólamótettur eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina.

Kammerkórinn The Sixteen syngur; Harry Christophers stjórnar.

*Ricercar eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina.

Jean Rondeau leikur á sembal.

*Jólasagan eftir Heinrich Schütz.

John Mark Ainsley, Ruth Holton og Michael George syngja með King‘s Consort sveitinni; Robert King stjórnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,