15:03
Frjálsar hendur
Stefan Zweig og Veröld sem var 4
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Enn er litið í æviminningar Stefans Zweigs, Veröld sem var, þar sem hann lýsir því á eftirminnilegan hátt hvernig það samfélag var samansett sem átti svo eftir að hrynja til grunna þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út 1914. Höfðu Zweig og samtímamenn verið alltof andvaralausir?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,