09:03
Svona er þetta
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, er gestur þáttarins. Rætt er við hann um frjálshyggju og einn af helstu stjórnmálamönnum hennar, Margréti Thatcher, sem er eitt af meginumfjöllunarefnum nýjustu þáttaraðarinnar um The Crown á Netflix. Rætt er um framgang frjálshyggju á Íslandi, um stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, um gagnrýni á frjálshyggjuna, um misskiptingu auðs og um átök hægri og vinstri í stjórnmálum þessarar aldar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 51 mín.
,