Okkar á milli

Gauti Þeyr Másson

Hann sættir sig við vera uppáhalds rappari ömmu þinnar. Honum finnst lífið sitt fallegt og tekur einn dag í einu. Gauti Þeyr Másson er gestur Okkar á milli.

Frumsýnt

26. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,