Okkar á milli

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Herdís Anna Þorvaldsdóttir er gestur Sigurlaugar í Okkar á milli. Hún varð fyrir lífshættulegri hnífaárás á heimili sínu.

Þrátt fyrir það er hún ekki hrædd við neitt og ætlar nýta auka lífið og sem mest út úr því.

Frumsýnt

13. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,