Okkar á milli

Baldvin Z

Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Zophaníasson, betur þekktur sem Baldvin Z, var 12 ára þegar hann missti móður sína úr brjóstakrabbameini. Hann ólst jafnframt upp við flókið fjölskyldumynstur vegna misnotkunarmáls sem sundraði fjölskyldunni.

Frumsýnt

2. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,