Miðlalæsisvika

Hatur og áreitni á netinu

Hvað er hægt gera þegar einhver fer yfir persónuleg mörk annarra á netinu? Oft felst áreitnin í því ókunnugir einstaklingar reyna börn til senda þeim nektarmyndir af sér. Rætt er við Maríu Rún Bjarnadóttur, verkefnisstjóra gegn stafrænu ofbeldi hjá Ríkislögreglustjóra, um reglur um sendingar og deilingar á nektarmyndum og hvar börn og ungmenni geta leitað hjálpar ef brotið er á þeim. Fulltrúar í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 segja frá upplifun sinni.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,