Miðlalæsisvika

Samtal um samfélagsmiðla

Hvernig er best tala saman um notkun samfélagsmiðla? Hvað eiga foreldrar hafa mikið eftirlit? Hvert er hægt leita þegar eitthvað kemur upp á?

Rætt er við fulltrúa í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 og Sigurð Sigurðsson sérfræðing í miðlanotkun barna hjá Heimili og skóla og SAFT.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,