Miðlalæsisvika

Samfélagsmiðlar og aldursmerkingar

Börn og ungmenni yngri en 13 ára mega ekki búa sér til aðgang samfélagsmiðlum. Samt eru sextíu prósent 9-12 barna á Íslandi með aðgang TikTok og Snapchat.

Rætt er við Skúla Braga Geirdal, verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd, um mikilvægi þess virða aldurstakmörk á samfélagsmiðlum. Fulltúar í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 segja frá upplifun sinni.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,