Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Skuggamyndir Valborgar
Silhouette er fyrsta breiðskífa söngkonunnar/hljómsveitarinnar Valborgar Ólafs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Krómhúðað rökkurpopp
Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar komið er inn á vígvöll ástarinnar.“
Gagnrýni
Vitskert veröld
Það er heilmargt með miklum ágætum á plötunni Lög síns tíma með Hipsumhaps, á meðan annað gengur ekki eins vel upp, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
25.06.2021 - 10:17
Gagnrýni
Sígildur og góður Bubbi
Bubba bregst ekki bogalistin á Sjálfsmynd, 34. hljóðversplötu sinni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi. Platan er vonbjört og glaðvær en hann veigrar sér ekki við því að tækla erfiðu málin.
22.06.2021 - 11:23
Gagnrýni
Sigurður er sjómaður
Sigurður Guðmundusson semur og syngur bæði texta og lög á plötunni Kappróður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Margháttað og skapandi
Fyrsta breiðskífa BSÍ ber hinn fróma titil Stundum þunglynd... en alltaf andfasísk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
08.06.2021 - 10:20
Gagnrýni
Ekki feilnóta á ferli
Enn er snúningur settur á gifturíkt skapalón hljómsveitarinnar GusGus, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi um nýjustu plötuna, sem heitir Mobile Home.
Gagnrýni
Riddari hringstigans
Kick The Ladder er fyrsta sólóplata Kaktusar Einarssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar í síðustu viku á Rás 2.
24.05.2021 - 13:00
Gagnrýni
Pálmi stígur fram í sviðsljósið
Undir fossins djúpa nið er fyrsta sólóplata Pálma Sigurhjartarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Svellkalt nútímapopp
Ný ást er fyrsta plata söngkonunnar Siggu Ózkar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
07.05.2021 - 11:13
Gagnrýni
Franskur glimmergalsi valhoppar inn í sólsetrið
Franska listapönksveitin La Femme gaf út sína þriðju breiðskífu Paradigmes á dögunum en þau slógu í gegn með sinni fyrstu plötu Psycho Tropical Berlin árið 2013. Á Paradigmes hræra La Femme saman súrkálsrokki, nýbylgjustraumum, hugvíkkandi pönki og brimbrettapoppi saman á einstaklega skapandi og dillvænlegan hátt, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir.
Gagnrýni
Lög sem hafa alltaf verið til
Árin 1985 – 2000 er safnplata á vínyl með þjóðargerseminni KK. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
30.04.2021 - 09:44
Gagnrýni
Eins og smurð vél
Fimmta plata blúsrokkaranna í The Vintage Caravan heitir Monuments. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Prýðisgripur úr ranni popprokks
Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Tónlist fyrir heiminn en ekki „heims“-tónlist
Ný breiðskífa Altın Gün er feikilega vel heppnað Miðausturlandafönk, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir. „Smæð hlustendahóps Altın Gün og skortur á umfjöllun í meginstraumstónlistarmiðlum er mikil synd og hinn engilsaxneski heimur er að verða af miklu.“
Gagnrýni
Gáski, gleði, orka
So When You Gonna… er önnur plata Brighton-sveitarinnar Dream Wife sem söngkonan Rakel Mjöll leiðir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
19.03.2021 - 14:10
Út að brún og aftur til baka
My Darkest Place er plata eftir Þórunni Clausen. Þar vinnur hún tónlistarlega úr áfalli og missi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
12.03.2021 - 16:10
Gagnrýni
Stund milli stríða
Jæja gott fólk er önnur sólóplata Sváfnis Sigurðarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Gegnheilt glæsipopp
Astronauts er önnur breiðskífa Red Barnett sem hefur verið listamannsnafn Haraldar V. Sveinbjörnssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
27.02.2021 - 11:56
Gagnrýni
Með ljúfum dumbungsbrag
Þær Ragga Gísla og Steinunn Þorvaldsdóttir standa að plötunni Þorralögin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
19.02.2021 - 13:05
Áfram veginn
Paunkholm gaf út fyrstu plötu sína, Kaflaskil, árið 2017 og þessi samnefnda plata kemur í kjölfarið. Paunkholm er listrænt einyrkjanafn Franz Gunnarssonar, sem hefur marga fjöruna sopið í íslenskum tónlistarbransa og Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
12.02.2021 - 15:26
Gagnrýni
Poppað af list
Breakup Blues er önnur stuttskífa Kristin Sesselju. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stuð að eilífu
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dramabundin reisn og falleg orka
On the Verge er fyrsta sólóplata söngkonunnar og tónlistarmannsins Karitasar Hörpu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
22.01.2021 - 09:00