Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Fegurð upp úr faraldri
Þriðja breiðskífa Vakar er samnefnd henni og var unnin í miðjum heimsfaraldri. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Hér fer plata með lögum úr dans- og söngvamyndinni Abbababb! sem byggð er á samnefndri barnaplötu Dr. Gunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Strípað, næmt og stillt
Tíu íslensk sönglög, með GDRN & Magnúsi Jóhanni, er plata vikunnar á Rás 2. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn.
Gagnrýni
Hefjum andann á loft
Lending er ný plata (og ljóðabók) frá hinum fjölvirka og -hæfa Benna Hemm Hemm. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Þekkilegt djassskotið popp
Everything I Know About Love er fyrsta breiðskífa söngkonunnar Laufeyjar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Suðurnesjasveiflan
From Birth to Breakfast er fyrsta plata Suðurnesjasveitarinnar Midnight Librarian. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Endurfæðing og endurreisn
Lipstick on er önnur sólóplata Fríðu Dísar Guðmundsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Naskt nýbylgjurokk
BH er önnur plata Birgis Hansens og á efnisskránni er nýbylgjurokk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Yfirmáta svöl
Platan Mess Mixtape er nýjasta afurð popptónlistarkonunnar Unu Schram. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Kræklótt kammerpopp
Samnefnd plata Milkhouse er önnur breiðskífa sveitarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Heil, heimkomin og hamingjusöm
Platan 7, eftir Láru Rúnars er unnin í samvinnu við Arnar Guðjónsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sprúðlandi fjörugt, alíslenskt popp
Stuttskífan Neistar er eftir Demo, unga Reykjanesbæjarsveit. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Angurblíða og einlægni
Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Undir fölbleikum mána
Dúettinn Pale Moon er skipaður þeim Árna Guðjónssyni og Natalíu Sushchenko. Lemon Street er hans fyrsta breiðskífa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Ómar söngur blíður
Thankfully Distracted er fyrsta breiðskífa Lóns. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Milli himins og jarðar
Upside Down & Everywhere In Between er fyrsta sólóplata Einars Vilberg. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hin heilaga þrenning
While We Wait er sjö laga plata sem ZAAR, RAKEL og Salóme Katrín standa að. Tvö lög frá hverri og svo eitt sem er unnið í sameiningu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Með köldum, myrkum brag...
One of Two, önnur plata bræðratvíeykis að nafni Omotrack, er til muna heilsteyptari en frumraun sveitarinnar. „Styrkur plötunnar liggur í konseptinu og sterkri heildarmynd,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, Gæðunum sé þó misskipt á milli laga.
Gagnrýni
Frábærlega frískandi og fjörugt
Tína blóm er fyrsta plata ungsveitarinnar Sucks to be you Nigel. Platan ber merki nauðsynlegra vaxtaverkja, segir Arnar Eggert Thoroddsen. „Það sem ég heyri, fyrst og síðast, er gleðirík og ástríðufull sköpun.“
Gagnrýni
Tilvalið til útflutnings
Popparoft er nýtt verkefni tónvölundarins eina og sanna Róberts Arnar Hjálmtýssonar. Fáir ná jafn góðu jafnvægi í áhlýðilegri en óhefðbundinni popptónlist, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
Gagnrýni
Tveggja heima stilla
Stay still er önnur plata plata Silju Rósar. Kemur hún í kjölfar hins vel heppnaða frumburðar Silence sem út kom fyrir fjórum árum síðan. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Af líkama og sál
Þroskaður Friðrik Dór birtist hlustendum á plötu vikunnar sem nefnist Dætur og kom út á föstudaginn. Annar bragur er á Dætrum en fyrri plötum hans, fágaðri og laus við grallaraskap ungs manns. Arnar Eggert Thoroddsen er hrifinn.
Gagnrýni
Helgin var sú ágæt ein
Ein skærasta poppstjarna samtímans heitir, eftir því sem við elskum flest, helginni. Kanadíski popparinn The Weeknd gaf nýverið út sína fimmtu breiðskífu. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
Gagnrýni
Í gotneskri sveiflu
Undir köldum norðurljósum er ný breiðskífa eftir Kæluna miklu. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, stýrði upptökum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Enginn óviti
Bushido er bústin og voldug plata frá rapparanum Birni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, sem skynjar plötuna sem úthugsað og heildstætt verk með skýrum þræði út í gegn.
21.01.2022 - 11:16