Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Litríkur draumur
Nei, ókei er ný plata með hljómsveitinni Dr. Gunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Indí var það heillin
Let‘s get serious er sex laga stuttskífa frá garðbæsku indísveitinni Superserious. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Utan alfaraleiðar
Ef hið illa sigrar er svanasöngur Dölla, Sölva Jónssonar, sem lést í fyrra, fjörutíu og fimm ára gamall. Frágangur plötunnar var í höndum Róberts Arnar Hjálmtýssonar (Ég). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eldspúandi nýbylgja
Volcano Victims er nýbylgjuhljómsveit sem varð til í kringum lagasmíðar Guðjóns Rúnars Emilssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hljómsveit flestra landsmanna
Hraundrangi er ný plata Hvanndalsbræðra. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Skrúðbúið tónafljót
The River er þriðja breiðskífa Kviku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Guðspjallamaðurinn Kanye kann sér ekki hóf
Það er alltaf stórviðburður þegar ný plata kemur frá Kanye West, skærustu og óútreiknanlegustu stjörnu í dægurtónlist samtímans. Nýútgefin plata hans, Donda, er í senn stórkostlega snjallt og meingallað listaverk, segir Davíð Roach Gunnarsson.
Gagnrýni
Sveitapiltsins draumur
John Grant hefur ekki hikað við að taka listrænar áhættur í tónlist sinni og nýjasta plata hans, Boy From Michigan, er engin undantekning segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
27.08.2021 - 10:32
Gagnrýni
Sálardjassblúsinn dunar
Einbeittur brotavilji er plata undir nafni Sálgæslunnar en höfundur laga og texta er Sigurður Flosason. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Skuggamyndir Valborgar
Silhouette er fyrsta breiðskífa söngkonunnar/hljómsveitarinnar Valborgar Ólafs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Krómhúðað rökkurpopp
Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar komið er inn á vígvöll ástarinnar.“
Gagnrýni
Vitskert veröld
Það er heilmargt með miklum ágætum á plötunni Lög síns tíma með Hipsumhaps, á meðan annað gengur ekki eins vel upp, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
25.06.2021 - 10:17
Gagnrýni
Sígildur og góður Bubbi
Bubba bregst ekki bogalistin á Sjálfsmynd, 34. hljóðversplötu sinni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi. Platan er vonbjört og glaðvær en hann veigrar sér ekki við því að tækla erfiðu málin.
22.06.2021 - 11:23
Gagnrýni
Sigurður er sjómaður
Sigurður Guðmundusson semur og syngur bæði texta og lög á plötunni Kappróður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Margháttað og skapandi
Fyrsta breiðskífa BSÍ ber hinn fróma titil Stundum þunglynd... en alltaf andfasísk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
08.06.2021 - 10:20
Gagnrýni
Ekki feilnóta á ferli
Enn er snúningur settur á gifturíkt skapalón hljómsveitarinnar GusGus, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi um nýjustu plötuna, sem heitir Mobile Home.
Gagnrýni
Riddari hringstigans
Kick The Ladder er fyrsta sólóplata Kaktusar Einarssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar í síðustu viku á Rás 2.
24.05.2021 - 13:00
Gagnrýni
Pálmi stígur fram í sviðsljósið
Undir fossins djúpa nið er fyrsta sólóplata Pálma Sigurhjartarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Svellkalt nútímapopp
Ný ást er fyrsta plata söngkonunnar Siggu Ózkar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
07.05.2021 - 11:13
Gagnrýni
Franskur glimmergalsi valhoppar inn í sólsetrið
Franska listapönksveitin La Femme gaf út sína þriðju breiðskífu Paradigmes á dögunum en þau slógu í gegn með sinni fyrstu plötu Psycho Tropical Berlin árið 2013. Á Paradigmes hræra La Femme saman súrkálsrokki, nýbylgjustraumum, hugvíkkandi pönki og brimbrettapoppi saman á einstaklega skapandi og dillvænlegan hátt, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir.
Gagnrýni
Lög sem hafa alltaf verið til
Árin 1985 – 2000 er safnplata á vínyl með þjóðargerseminni KK. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
30.04.2021 - 09:44
Gagnrýni
Eins og smurð vél
Fimmta plata blúsrokkaranna í The Vintage Caravan heitir Monuments. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Prýðisgripur úr ranni popprokks
Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Tónlist fyrir heiminn en ekki „heims“-tónlist
Ný breiðskífa Altın Gün er feikilega vel heppnað Miðausturlandafönk, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir. „Smæð hlustendahóps Altın Gün og skortur á umfjöllun í meginstraumstónlistarmiðlum er mikil synd og hinn engilsaxneski heimur er að verða af miklu.“